Fara í efni  

Ráðstefna um karlmennsku, mismunandi líðan karla og stöðu þeirra

Virk starfsendurhæfingarsjóður og háskólinn á Bifröst standa fyrir ráðstefnu föstudaginn 9. október sem ber yfirskriftina „Þegar karlar stranda - og leitin að jafnvægi" , en hún tekur á karlmennskunni, mismunandi líðan karla og stöðu þeirra.  Ráðstefna fer fram á Bifröst föstudaginn 9. október, frá kl. 14-16, ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis.  Skráning og nánari upplýsingar er að finna hér á vef Virk


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00