Reglur um val á heiðursborgara Akraness
16.06.2017
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 13. júní síðastliðinn reglur um val og útnefningu heiðursborgara Akraness. Með þessum nýju reglum er bæjarstjórn heimilt að útnefna sérstakan heiðursborgara og verður það að vera með einróma samþykki bæjarfulltrúa í bæjarstjórn. Við útnefningu skal hafa til hliðsjónar störf viðkomandi einstaklings í þágu bæjarfélagsins og/eða afrekum í þágu lands og þjóðar.
Reglurnar í heild sinni má skoða hér
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember