Skógarhverfi - samið um gatnagerð og lagnir í nýjum áfanga
06.12.2022
Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf., Ljósleiðarann ehf og Mílu ehf., hefur undirritað verksamning við Borgarverk ehf vegna vinnu við gatnagerð og lagnir í nýju hverfi, Skógahverfi á Akranesi.
Í nýbyggingarhverfinu er um að ræða gatnagerð, stígagerð, götulýsing og lagningu allra veitukerfa og fjarskiptalagna í hluta af skipulagsáföngum Skógahverfi 3C og 5.
Nokkrar stærðir í verkinu:
- Gröftur 105.000 m3
- Fylling 115.000 m3
- Fráveitulagnir 4.400 m
- Kaldavatnslagnir 2.600 m
- Hitaveitulagnir 4.500 m
Verkið er með áfangaskilum 30. janúar 2023, 30. júlí 2023, 30. október 2023 og verklok eru 30. ágúst 2024. Verkið var auglýst á EES svæðinu.
Borgarverk ehf buðu lægst í verkið eða 1.045.285.000.- krónur.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember