Samningur við Víðsjá verkfræðistofu um verkfræðihönnun endurbóta og viðbygginga C-álmu Grundaskóla
Fimmtudaginn 28. Apríl var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Víðsjár verkfræðistofu um verkfræðihönnun vegna endurbóta og viðbygginga C-álmu Grundaskóla. C-álma Grundaskóla er um 2350 m2 og áætlaðar viðbyggingar verða um 400 m2. Anddyri til norðurs og suðurs verða stækkuð og nýju anddyri bætt við til vesturs.Byggt verður yfir 3 hæð hússins. Endurbætur miða að því að aðlaga húsnæði að þeim kröfum sem eru gerðar til skólahúsnæðis í dag. Jafnframt mun kennarastofa skólans flytja í C-álmu, sem skapar rými fyrir kennslustofur í E álmu skólans, þar sem kennarastofur eru í dag.
Eitt tilboð barst í verkið frá Víðsjá verkfræðistofu sem hljóðaði upp á kr. 44.392.000. Til stendur að bjóða verkframkvæmdina út í lok árs og að heildarverklok verði haustið 2024.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember