Sendiherra Indlands í heimsókn á Akranesi
Föstudaginn 17. maí síðastliðinn heimsótti sendiherra Indlands, T. Armstrong Changsan Akraness í þeim tilgangi að færa Bókasafni Akraness veglega gjöf. Gjöfin innihélt 37 bækur á erlendu tungumáli, flestar á ensku og hafa allar bækurnar tengingu við Indland.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri tók á móti Changsan ásamt Halldóru Jónsdóttur bæjarbókaverði, Gerði Jóhönnu Jóhannsdóttur héraðsskjalaverði og Valgerði Jónsdóttur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs. Með sendiherranum í för var eiginkona hans og forstöðumaður sendiráðsins. Gestirnir fengu kynningu á söfnunum tveimur og afhendi síðan Changsan bækurnar með formlegum hætti.
Akraneskaupstaður þakkar kærlega fyrir þessa veglegu gjöf. Næstu skref hjá bókasafninu er að koma bókunum til skráningar og útleigu.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember