Sextán menningarverkefni hljóta styrk frá Akraneskaupstað
28.02.2023
Úthlutun menningarstyrkja var auglýst snemma á árinu með umsóknarfrest til 31. janúar 2023. Alls bárust 32 umsóknir og heildarumsóknarfjárhæðin voru kr. 19.786.000 en til úthlutunar voru kr. 3.520.000. Akraneskaupstaður þakkar fyrir áhugann og fjölda fjölbreyttra umsókna til menningartengdra verkefna.
Helmingur þeirra umsókna sem bárust hljóta styrk að þessu sinni úr menningarsjóði og þurfti því miður að hafna mörgum frambærilegum og áhugaverðum umsóknum.
Við úrvinnslu umsóknanna var horft til áherslna menningarstefnu Akraneskaupstaðar 2018-2023. Jafnframt var lögð áhersla á að styðja við ný og fjölbreytt verkefni, með það að markmiði að skapa blómlegt menningarlíf á Akranesi.
Menningar og safnanefnd úthlutar samtals 3.520.000 kr. til eftirfarandi 16 verkefna:
Undir yfirborðinu, málverkasýning Aldísar Petru - 100.000 kr
Straumar, skúlptúrar úr leir, Guðný Sara Birgisdóttir - 100.000 kr
Tónlistarverkefni, Smiðjuloftið - 100.000 kr
Artic Light, málverkasýning Jaclyn Ashley Pouchel - 100.000 kr
Flýttu þér hægt, myndlistarviðburður Angelu Árnadóttur - 150.000 kr
Söngstundir í leikskólum með Hafdísi Huld - 175.000 kr
Hinseginhátíð Vesturlands Akranesi - 195.000 kr
Blái þráðurinn, hönnunarsýning Ásu Katrínar Bjarnadóttur - 200.000 kr
Kvikmyndaverk, Tengsl sonar og móður, Muninn kvikmyndagerð - 200.000 kr
Tónleikar á Írskum dögum, Rokkland ehf - 300.000 kr
Söngleikurinn Hlið við hlið, nemendafélag FVA - 300.000 kr
Skaginn syngur inn jólin, Eigið fé - 300.000 kr
Vefsíða um knattspyrnusögu Akraness, Á sigurslóð, Jón Gunnlaugsson - 300.000 kr
Tónleikar á sjómannadaginn, Amma og úlfarnir - 300.000 kr
Söngleikurinn Nornaveiðar, Grundaskóli - 300.000 kr
Samsýning listamanna, Listfélag Akraness - 400.000 kr
Helmingur þeirra umsókna sem bárust hljóta styrk að þessu sinni úr menningarsjóði og þurfti því miður að hafna mörgum frambærilegum og áhugaverðum umsóknum.
Við úrvinnslu umsóknanna var horft til áherslna menningarstefnu Akraneskaupstaðar 2018-2023. Jafnframt var lögð áhersla á að styðja við ný og fjölbreytt verkefni, með það að markmiði að skapa blómlegt menningarlíf á Akranesi.
Menningar og safnanefnd úthlutar samtals 3.520.000 kr. til eftirfarandi 16 verkefna:
Undir yfirborðinu, málverkasýning Aldísar Petru - 100.000 kr
Straumar, skúlptúrar úr leir, Guðný Sara Birgisdóttir - 100.000 kr
Tónlistarverkefni, Smiðjuloftið - 100.000 kr
Artic Light, málverkasýning Jaclyn Ashley Pouchel - 100.000 kr
Flýttu þér hægt, myndlistarviðburður Angelu Árnadóttur - 150.000 kr
Söngstundir í leikskólum með Hafdísi Huld - 175.000 kr
Hinseginhátíð Vesturlands Akranesi - 195.000 kr
Blái þráðurinn, hönnunarsýning Ásu Katrínar Bjarnadóttur - 200.000 kr
Kvikmyndaverk, Tengsl sonar og móður, Muninn kvikmyndagerð - 200.000 kr
Tónleikar á Írskum dögum, Rokkland ehf - 300.000 kr
Söngleikurinn Hlið við hlið, nemendafélag FVA - 300.000 kr
Skaginn syngur inn jólin, Eigið fé - 300.000 kr
Vefsíða um knattspyrnusögu Akraness, Á sigurslóð, Jón Gunnlaugsson - 300.000 kr
Tónleikar á sjómannadaginn, Amma og úlfarnir - 300.000 kr
Söngleikurinn Nornaveiðar, Grundaskóli - 300.000 kr
Samsýning listamanna, Listfélag Akraness - 400.000 kr
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember