Sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi
03.10.2024
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fólu KPMG að gera greiningu á sjálfbærum atvinnusvæðum á Vesturlandi. Verkefnið tekur til allra sveitarfélaga á Vesturlandi sem skipt var í fjögur svæði. Byrjað er á að fara yfir skilgreiningu á sjálfbæru atvinnusvæði. Sérstök umfjöllun er um Flokkunarreglugerð ESB og hvað fyrirtæki þurfa að uppfylla til að geta talist umhverfislega sjálfbær
Skýrslan byggir á viðtölum við aðila á svæðinu auk rýni ýmissa fyrirliggjandi gagna. Í lokin eru niðurstöður þar sem dregin eru fram helstu sóknarfæri svæðisins miðað við framangreindar forsendur. Það sem er nýtt í þessari greiningu er að hugmyndafræði sjálfbærni er höfð að leiðarljósi við rýni gagna og niðurstaðna.
- Frétt á ssv.is
- Hægt að deila færslu á facebook https://www.facebook.com/ssvesturland
- Skýrsla í viðhengi
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember