Skagamenn umhverfis jörðina
27.04.2021
Heilsueflandi samfélag
Heilsueflandi samfélag á Akranesi stendur fyrir hreyfingarátaki Skagamanna, „Skagamenn umhverfis jörðina".
Brottför eru þann 3. maí næstkomandi og heimkoma væntanleg 30. maí.
Teknar hafa verið saman gagnlegar upplýsingar fyrir þátttakendur:
- Hversu langt er ferðalagið?
Já það er ekki nema 40.075,017 km. - Hvernig ferðast ég?
Þú reimar á þig góðan skóbúnað og klæðir þig eftir veðri og ferð út að ganga, hlaupa eða hjóla. Öll hreyfing utandyra telur! - Hvernig skrái ég hreyfinguna?
Þú skráir hreyfinguna inn á Strava. Þar er hópur sem heitir „Skagamenn umhverfis jörðina". Stillir forritið á „run" og leggur af stað. Saman söfnum við kílómetrum! - Hvert er markmiðið?
Það er að ganga frá Akranesi og umhverfis jörðina í því markmiðið að efla lýðheilsu skagamanna.
Taktu þátt í skemmtilegu ferðalagi og förum SAMAN umhverfis jörðina!
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember