Skautasvell við Grundaskóla - gjöf til bæjarbúa
16.12.2022
80 ára afmælisári Akraneskaupstaðar fer nú senn að ljúka og hefur ýmislegt verið gerti i tilefni tímamótanna. Þar sem stillur og frost hafa verið undanfarna daga fannst bæjarstjórn tilvalið að enda afmælisárið með því að láta útbúa skautasvell á lóð Grundskóla. Skautasvellið verður gjöf til bæjarbúa og er sérstaklega tileinkað börnum, vonast er til að það geti orðið skemmtileg viðbót við aðra útivistamöguleika í bænum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember