Skemmtileg heimsókn nemenda úr þriðja bekk í Grundaskóla
29.09.2015
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fékk skemmtilega heimsókn í dag frá nemendum þriðja bekkjar í Grundaskóla. Nemendur eru um þessar mundir að fræðast um Akranes og hafa þau farið í fjölmargar fyrirtækjaheimsóknir því tengdu.
Með heimsókninni vildu þau fræðast meira um starf bæjarstjóra og voru búin að undirbúa sig með spurningum á borð við hvernig vinnudagurinn hjá bæjarstjóra væri, hvernig bæjarstjórnarfundir færu fram, hverju bæjarstjórinn fengi að ráða sjálfur og fleira skemmtilegt. Svo komu þau því auðvitað á framfæri að þau vilja grasvöll fyrir utan Grundarskóla.
Akraneskaupstaður þakkar nemendum og kennurum í þriðja bekk í Grundaskóla fyrir skemmtilega heimsókn.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember