Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar manna vaktir í Grindavík
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur mannað vaktir í þrjá daga í Grindavík með öðrum viðbragðsaðilum víða af landinu. Síðastliðinn laugardag fór slökkviliðið í sína þriðju ferð á svæðið að veita aðstoð.
Þau verkefni sem Slökkviliði hefur sinnt á svæðinu eru t.d verðmætabjörgun af heimilum fólks og fyrirtækjum ásamt því að sinna vakt slökkviliðs á svæðinu.
Sigurður Þór Elísson Varðstjóri Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar sagði það aldrei hafa verið nein spurning þegar kallið kom.
"Þegar kallið kom frá Grindavík um aðstoð þá var þetta aldrei spurning - Brugðist hratt við og tæki mönnuð, og af stað. Við erum öll almannavarnir!".
Við fögnum óeigingjörnu og mikilvægu starfi slökkviliðsins okkar og sendum áfram okkar bestu kveðjur til Grindavíkur.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember