Snjómokstur á Akranesi
Verktakar við snjómokstur á Akranesi hafa verið að störfum síðan kl. 4 í nótt. Mokstur gengur vel miðað við aðstæður og samkvæmt snjómokstursáætlun er unnið að því að gera stofnbrautir greiðfærar og fara síðan í íbúagötur eftir því sem verkinu miðar. Hér á heimasíðu Akraneskaupstaðar er hægt að kynna sér nánar snjómokstursplan Akraneskaupstaðar og Skóflunnar.
Fréttin verður uppfærð síðar í dag.
Uppfært kl. 15.40:
Vel gengur að moka aðalleiðir og stíga og nú er mokstur hafinn á íbúðargötum. Unnið verður fram á kvöld og mokstur hefst síðan aftur í nótt og þá verða bílastæði og plön við skóla og leikskóla og aðrar þjónustustofnanir mokuð. Markmiðið er að ná að hreinsa sem mest fyrir klukkan sjö í fyrramálið þannig að umferðin geti gengið greiðlega. Aðstæður eru óvenjulegar og því tekur moksturinn lengri tíma en venjulega og við biðjum bæjarbúa um að sýna því skilning.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember