Sprengjur og hvellir á síðasta tökudegi
18.04.2016
Síðasti tökudagur kvikmyndarinnar Fast8 er á morgun, þann 19. apríl. Tökurnar sem fara m.a. fram á Sementsreitnum á Akranesi hófust í síðustu viku. Bæjarbúar hafa ekki farið varhluta af því umstangi sem verkefnið hefur kallað á en á bilinu 3 til 400 manns vinna við tökurnar.
Í tilkynningu frá fyrirtækinu True North kemur fram að búast megi við hávaða frá svæðinu á morgun vegna notkunar á gervisprengjum og svokölluðum ,,gervihvellum". Tökurnar fara fram milli kl. 9.00 og 21:00 og verða sprengingar einungis hluta úr degi. Aðstandendur myndarinnar vonast til að bæjarbúar upplifi ekki mikil óþægindi vegna þessa.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember