Sumarleyfi leikskólanna á árinu 2018
27.01.2018
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 25. janúar síðastliðinn tillögu skóla- og frístundaráðs um sumarleyfi leikskóla Akraneskaupstaðar næstkomandi sumar. Samþykkt var að þeir loki í fjórar vikur og mun tímasetning ráðast af könnun sem hver og einn leikskóli mun gera meðal foreldra. Hvert barn þarf að taka fjórar vikur samfellt í sumarleyfi ár hvert samkvæmt verklagsreglum um leikskóla Akraneskaupstaðar.
Samhliða tillögunni samþykkti bæjarráð að leggja til auka fjármagn til leikskólanna til þess að greiða fyrir orlofstöku starfsmanna þar sem ráða þarf inn afleysingar á þessum tíma. Ber þess að geta að þetta fjármagn var skorið niður eftir hrun og er því mikilvægt framlag nú fyrir starfsemina.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember