Sumarnámskeið Smiðjuloftsins 2018
Sumarnámskeið Smiðjuloftsins
Smiðjuloftið heldur sumarnámskeið fyrir krakka fædda 2005-2008. Námskeiðin eru fyrir krakka sem vilja kynnast klifuríþróttinni og hafa gaman af útiveru.
Námskeiðin henta bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komin í klifri. Athugið að hámarksfjöldi í hvern hóp eru 10 börn.
Námskeið I: 11. -15. júní
Námskeið II: 18. -22. júní
Kynntar eru helstu gerðir klifuríþróttinnar: grjótglíman og línuklifrið sem báðar er hægt að stunda innandyra sem utan. Þátttakendur kynnast helsta búnaði klifurheimsins á meðan þau njóta útiverunnar í náttúruperlum Akraness og leika sér.
Námskeiðin hefjast alla daga kl. 10.00 og eru til 14.00, mæting stundvíslega á Smiðjuloftið, Smiðjuvöllum 17.
Krakkarnir þurfa að hafa með sér:
- Þægilegan íþróttafatnað og útiföt eftir veðri
- Góðan bakpoka
- Hádegisnesti
Verð:15.000 (20% systkina afsláttur)
Umsjón með námskeiði hefur Þórður Sævarsson, Íþrótta- og heilsufræðingur M.Sc. Þórður er með kennsluréttindi í íþróttum og hefur margra ára reynslu af vinnu með börnum og unglingum.
Skráning
Nánari upplýsingar og skráning á smidjuloftid@smidjuloftid.is
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember