Sundlaugar á Akranesi lokaðar
Uppfært 16. febrúar kl. 10:00:
Jaðarsbakkalaug og Guðlaug opna kl. 10 í dag.
Uppfært 15. febrúar kl. 14:00:
Stefnt er að opnun Jaðarsbakkalaugar og Guðlaugar á morgun 16. febrúar, ef hitastig næst í lag en það er vindkæling sem hefur þarna áhrif svo að mögulega næst ekki að opna á hefðbundnum tíma. Fréttin verður uppfærð.
Sundlaugar lokaðar fram á mánudag
Sundlaugar á Akranesi, Jaðarsbakkalaug, Bjarnalaug og Guðlaug, verða lokaðar fram á mánudag. Er það vegna rafmagnstruflanir sem hafa verið á Vesturlandi undanfarið. Þær valda því að dælur veitukerfanna slá sífellt út og þar handvirkt að slá þeim inn aftur. Þetta hefur áhrif á það magn sem hægt er að dæla og nú er staðan á heita vatninu þannig að loka þarf sundlaugunum á Akranesi og í Borgarnesi til að tryggja nægt heitt vatn til húshitunar.
Fréttin verður uppfærð þegar hægt verður að opna laugarnar á ný.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember