Sveitarfélög á Vesturlandi krefjast aðgerða vegna ástands vegakerfisins
21.02.2025
Þann 20. febrúar afhentu sveitarstjórar á Vesturlandi og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi forsætisráðherra bréf með formlegum hætti og óskuðu eftir fundi með oddvitum ríkisstjórnarinnar og viðkomandi fagráðherrum. En þar er óskað eftir skipun viðbragðshóps stjórnarráðsins um aðgerðir til að tryggja öryggi íbúa á Vesturlandi og annarra vegfarenda, svo ekki hljótist skaði á fólki og verðmætum og truflun á atvinnu- og mannlífi, eins og nú blasir við vegna ófremdarástands á vegakerfinu.
Hér að neðan má sjá bréfið sem lýsir hættuástandinu á vegum á Vesturlandi.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember