Sveitarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - móttaka framboðslista
Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Kjörstaður er Brekkubæjarskóli eins og áður en nánari upplýsingar um fyrirkomulag kjörfundar verður auglýst síðar.
Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar Akraneskaupstaðar er til kl. 12:00 á hádegi, laugardaginn 5. maí 2018. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum sama dag frá kl. 10:00 – 12:00 í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar að Stillholti 16 -18, 3. hæð.
Á kosningavef Stjórnarráðs Íslands www.kosning.is er að finna greinargóðar leiðbeiningar til þeirra sem hyggjast bjóða fram lista, svo sem sýnishorn af framboðslista, lista meðmælenda og samþykki frambjóðenda. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Akraneskaupstaðar í síma 433-1000 eða hjá yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar á netfanginu yfirkjorstjorn@akranes.is
Yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar
Hugrún Olga Guðjónsdóttir formaður
Björn Kjartansson
Einar Gunnar Einarsson
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember