Þrettándagleði fór vel fram
10.01.2023
Þrettándagleðin fór fram föstudaginn 6. janúar á þyrlupallinum í ágætu veðri með þrettándabrennu, álfadansi og flugeldasýningu. Jólasveinar og aðrar verur með Leppalúða og Grýlu í broddi fylkingar gengu með logandi kyndla frá félagsmiðstöðinni Þorpinu niður á þyrlupall þar sem Jónína Björg Magnúsdóttir og Linda Guðmundsdóttir sáu um að leiða sönginn. Skemmtunin fór vel fram og lauk henni með magnaðri flugeldasýningu Björgunarfélagsins.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember