Þrettándagleði, álfadans, flugeldasýning og Íþróttamaður Akraness færist fram á mánudag
06.01.2016
Hin árlega þrettándabrenna sem halda átti miðvikudaginn 6. janúar verður færð til mánudagsins 11. janúar nk. Tilkynnt var um frestun brennunnar fyrr í dag vegna slæmrar veðurspár.
Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Álfar, tröll og jólasveinar munu leiða gönguna að brennunni við Þyrlupallinn á Jaðarsbökkum þar sem jólin verða kvödd. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 18:30.
Að því loknu býður Íþróttabandalag Akraness gestum í Íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum þar sem tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Akraness 2015 og boðið uppá veitingar.
Á mánudaginn er spáð stilltu veðri og frosti.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember