Tilkynning um breytta þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði Akraneskaupstaðar
31.03.2020
COVID19
Til að auka aðgengi íbúa Akraness og Hvalfjarðarsveitar að starfsfólki félagsþjónustu og barnaverndar á tímum COVID-19 þá viljum við upplýsa um eftirfarandi: Hægt er að ná í starfsmenn á símatímum eða með því að senda tölvupóst. Símatímar starfsmanna eru í gegnum skiptiborð Akraneskaupstaðar í síma 433-1000.
- Símatímar félagsþjónustu eru: mánu- og fimmtudaga milli kl. 11-12. Netfangið er: velferd@akranes.is
- Símatímar barnaverndar eru: þriðju- og miðvikudaga á milli kl. 11-12. Netfangið er: barnavernd@akranes.is
- Ef um neyðartilvik er að ræða utan dagvinnutíma eða um helgar, er alltaf hægt að ná sambandi við starfsmann barnaverndar á bakvakt í gegnum neyðarnúmerið 112.
Mikilvægt er að samfélagið standi saman á þessum fordæmalausum tímum og fylgist vel með nærumhverfi sínu. Vegna einangrunar skapar Covid-19 hættu fyrir brotaþola heimilisofbeldis og fyrir börn í erfiðum heimilisaðstæðum. Íbúar eru hvattir til að hafa samband við félagsráðgjafa vakni grunur um slíkar aðstæður. Hjálpumst að við að hjálpa öðrum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember