Tónlistarskólinn á Akranesi fagnar 60 ára afmæli
Þann 4. nóvember verða liðin 60 ár frá stofnun Tónlistarskólans á Akranesi og af því tilefni verður sannkölluð tónlistarveisla í skólanum með bæði núverandi og fyrrverandi nemendum. Dagskráin hefst kl. 15 í Tónbergi með nemendatónleikum en þrennir nemendatónleikar verða og hefjast þeir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. Um kvöldið, kl. 20.00 verða tónleikarnir Þá og nú með núverandi og fyrrverandi nemendum. Til að mynda Þjóðlagasveitinni, klarínettkór, Rósu Guðrúnu, Davíð Þór og fleirum. Afmælisgestum verður að sjálfsögðu boðin afmælisterta frá kl. 15 og fram eftir degi.
Markmið með stofnun tónlistarskólans árið 1955 var að veita almenna tónlistarfræðslu og vinna að eflingu tónlistarlífs á Akranesi. Skólinn hefur verið staðsettur víðsvegar á Akranesi í gegnum árin en árið 1993 flutti skólinn að Þjóðbraut 13 þar sem hann var til ársins 2007 en þá flutti skólinn flutti í glænýtt húsnæði að Dalbraut 1. Hljómburðurinn í því húsnæði er með þeim bestu sem finnst á landinu.
Ekki láta þennan skemmtilega viðburð framhjá þér fara, allir velkomnir og frítt inn.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember