Úkraínumenn þakklátir fyrir hlýlegar móttökur á Akranesi
Undanfarna mánuði hafa úkraínskar fjölskyldur á flótta undan stríðsátökum fengið skjól hér á Akranesi og hafa búið sér heimili hér í bæjarfélaginu. Fólkið er þakklátt fyrir fyrir hlýlegar móttökur bæjarbúa og vildi koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri:
Kæru íbúar Akraness!
Við, Úkraínsku fjölskyldurnar sem komum til Íslands og hljótum hér tímabundna vernd vegna stríðsátaka í heimalandinu, viljum óska ykkur allra heilla í tilefni þjóðhátíðardagsins sem haldinn verður hátíðlegur innan skamms. Dags sjálfstæðisyfirlýsingar lýðveldisins Íslands. Það er okkur heiður að fá að fagna þessum degi með ykkur, en okkur er nú, meira en nokkru sinni, skiljanlegt hvers virði sjálfstæði og frelsi hins almenna borgara er.
Í þakklætisskyni fyrir hlýlegar móttökur Akraneskaupstaðar, þessa fallega bæjar, langar okkur að bjóða ykkur í heimsókn og bragða á úkraínskum mat og kynnast menningu okkar þann 17. júní nk. Við verðum í gamla Landsbankahúsinu við Akratorg (Suðurgötu 57) frá kl. 14.30-16.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Дорогі жителі Акранеса!
Ми, українці, які приїхали до Ісландії за тимчасовим прихистком через війну на нашій Батьківщині, щиро вітаємо вас з наступаючим святом - Днем проголошення Ісландської Республіки. Для нас є великою честю розділити з вами радість цього дня. Зараз, як ніколи раніше, ми розуміємо цінність незалежності, вільної держави і її громадян! Подякою за теплий прийом наших сімей в чудовому місті Акранес, ми хочемо запросити вас скуштувати традиційні українські блюда 17.06 з 14:30-16:00 на 1 поверсі
Dear residents of Akranes!
We, Ukrainians, who came to Iceland for temporary protection because of the war in our homeland, sincerely congratulate you on the upcoming holiday - the Day of the Declaration of the Republic of Iceland.
We are honored to share the joy of this day with you.
Now, more than ever, we understand the value of the independence and freedom of citizens.
In gratitude for the warm welcome of our families in beautiful Akranes, we would like to invite you to taste Ukrainian dishes on 17th June from 14:30 -16:00 on the 1st floor of the old bank building at Suðurgata 57.
We look forward to seeing you!
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember