Uppbygging hafin í Íþróttahúsi Vesturgötu
02.05.2024
Frá vinstri: Alfreð Alfreðsson, Anna María Þráinsdóttir, Einar Örn Hallgrímsson, Berglind Guðjónsdóttir, Haraldur Benediktson, Sigurður Páll Harðarson, Anna Sólveg Smáradóttir
23.apríl síðastliðinn undirrituðu Akraneskaupstaður og Land og verk verksamning um framkvæmdir í Íþróttahúsinu á Vesturgötu. Verktaki hefur nú þegar hafið störf við uppbyggingu á íþróttasalnum.
Um er að ræða endurnýjun og lofta- og veggjaklæðningum, innihurðar verða endurnýjaðar. Sett verður upp nýtt loftræsikerfi og þá verða raflagnir og pípulagnir endurnýjaðar. Að auki verða gaflar hússins einangraðir og klæddir.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember