Fara í efni  

Uppbygging Reiðhallar við Æðarodda hafin

Vinna við jarðvegsskipti á nýrri Reiðhöll við Æðarodda.
Vinna við jarðvegsskipti á nýrri Reiðhöll við Æðarodda.

Akraneskaupstaður og Hestamannafélagið Dreyri hafa hafið vinnu við byggingu á 1250m² Reiðhallar við Æðarodda. Vinna er hafin við jarðvegsskipti og stefnt á að koma fyrir forsteyptum sökklum í nóvember. Í framhaldi er byggingin reyst úr límtrésbitum og klædd með yleiningum.

Hönnuður hússins er Hallur Kristmundsson hjá Arkþing.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00