Úthlutun lóða í Skógarhverfi 3A og 5
26.04.2023
Úthlutun einbýlishúsalóða í Skógarhverfi 3A og 5 lauk 19. apríl sl.
Í boði voru 3 lóðir við Skógarlund, í áfanga 3A og 6 lóðir við Tjarnarskóga, í áfanga 5.
Alls bárust 7 umsóknir í lóðirnar við Skógarlund en engin í lóðirnar við Tjarnarskóga.
Nú stendur skoðun umsókna yfir og 11. maí nk. er stefnt að sérstökum úthlutarfundi hjá bæjarráði þar sem dregið er um hver fær úthlutað lóð, þar sem umsækjendur eru fleiri en einn.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember