Verkfall hafið í Grundaskóla og Teigaseli
03.02.2025
Seint í gærkvöldi lauk fundi í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga án þess að samningar næðust. Verkfallsaðgerðir eru því hafnar í Grundaskóla og Teigaseli. Verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímbundin í grunnskólum og standa til 26. febrúar næstkomandi, hafi samningar ekki náðs.
Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að fylgjast vel með upplýsingagjöf frá skólum barna þeirra og fréttamiðlum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember