Fara í efni  

Verkfall hafið í Grundaskóla og Teigaseli

Seint í gærkvöldi lauk fundi í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga án þess að samningar næðust. Verkfallsaðgerðir eru því hafnar í Grundaskóla og Teigaseli. Verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímbundin í grunnskólum og standa til 26. febrúar næstkomandi, hafi samningar ekki náðs.

Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að fylgjast vel með upplýsingagjöf frá skólum barna þeirra og fréttamiðlum. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00