Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi
Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi sína. Mörg verkefni hafa beðið þeirra í slætti og almennri hreinsun bæjarins.
Allt tekur þetta sinn tíma en vonandi fer vinna þeirra að skila sér á næstu dögum. 280 unglingar eru skráðir í Vinnuskólann, en þau eru aldrei öll í vinnu í einu heldur skiptast niður á nokkur tímabil. Þeim er skipt í 8 hópa og eru í 7 hverfum, en einn hópur er í slætti fyrir eldri borgara. Ýmis fræðsla fer fram í Vinnuskólanum og var til dæmis helmingur 8. bekkjar í svokallaðir jafningjafræðslu einn dag í vikunni.
Þá er starfræktur Listavinnuskóli innan Vinnuskólans, þarf sem unglingum gefst tækifæri til að vinna að verkefnum til fegrunar bæjarins á annan hátt. Í ár er þessi hópur að uppfæra skrautið fyrir Írska daga og svo kemur þessi hópur að skreytingum fyrir Hinsvegin hátíðina á Vesturlandi sem verður hér á Akranesi í júlí. Það er því nóg að gera og næg verkefnin hjá Vinnuskólanum þessa dagana.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember