Fara í efni  

Fréttir

Laust starf aðstoðarmatráðs í Leikskólanum Garðaseli

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í Heilsuleikskólann Garðasel. Um er að ræða 75% stöðu til fastráðningar sem er laus frá og með 1. janúar 2017.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 8. nóvember

1243. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Vökudögum lýkur sunnudaginn 6. nóvember

Undanfarna daga hefur menningarhátíðin Vökudagar farið fram og hefur aðsókn verið góð. Nú um helgina eru síðustu dagar hátíðarinnar og ýmislegt spenanndi á boðstólnum. Meðal viðburða um helgina eru ...
Lesa meira

Vel heppnað rithöfundakvöld á Vökudögum

Mánudagskvöldið 31. október var rithöfundakvöld haldið á Bókasafni Akraness. Sigurbjörg Þrastardóttir stýrði dagskrá kvöldsins sem að þessu sinni bar heitið Við leikum oss með örvar og endurskrifum net, sem er ...
Lesa meira

Hunda- og kattaeigendur athugið

Laugardaginn 5. nóvember næstkomandi verður seinni hunda- og kattahreinsun í þjónustumiðstöð Akraness að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin). Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega og er það innifalið í...
Lesa meira

Afhending umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2016

Umhverfisviðurkenningar voru veittar í Tónlistarskólanum á Akranesi fyrr í dag. Einar Brandsson formaður skipulags- og umhverfisráðs bauð gesti velkomna og kynnti ákvörðun ráðsins til.....
Lesa meira

Vökudagar voru formlega settir í gær

Vökudagar voru formlega settir í gær þann 27. október í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum með afhendingu menningarverðlauna Akraness og opnun þriggja sýninga.
Lesa meira

Club 71 fékk menningarverðlaun Akraness árið 2016

Menningarverðlaun Akraness 2016 voru veitt fyrr í dag við setningu lista- og menningarhátíðarinnar Vökudagar. Verðlaunin í ár hlaut Club 71 sem er félagsskapur Skagamanna sem fæddust 1971...
Lesa meira

Fjölbreyttar og flottar sýningar opna á Vökudögum

Lista- og menningarhátíðin Vökudagar hefst formlega í dag með opnun fjölda sýninga og afhendingu menningarverðlauna Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Opinn dagur í Tónlistarskólanum

Þessa dagana stendur yfir þemavika í Tónlistarskólanum á Akranesi þar sem nemendur fá reynslu í margvíslegu samspili í stað einkatíma. Nemendur fá tækifæri til að spila með nemendum sem þeir alla jafna eru ekki að spila með og fá þannig að kynnast starfinu í Tónlistarskólanum frá nýjum hliðum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00