Fréttir
Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi
15.06.2023
Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi sína. Mörg verkefni hafa beðið þeirra í slætti og almennri hreinsun bæjarins.
Lesa meira
Almenningssamgöngur eingöngu á rafmagni
15.06.2023
Akranes verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi til þess að bjóða upp á almenningssamgöngur eingöngu á rafmagni.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 13. júní 2023
13.06.2023
1376. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 13. júní kl. 17. Hægt er að neðan má nálgast hlekk á streymi fundarins ásamt dagskrár fundarins.
Lesa meira
Opnunartími í Jaðarsbakkalaug og Guðlaugu 17. júní
13.06.2023
Jaðarsbakkalaug verður lokuð þann 17. júní en opið verður í Guðlaugu frá kl. 10-14.
Lesa meira
Kalmansvellir 5 áhaldahús Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - uppbygging á húsnæði
12.06.2023
Stýrihópur um Kalmansvelli 5 – áhaldahús, Fjöliðju vinnuhluta og Búkollu hefur gefið út lokaskýrslu stýrihóps. Skýrslan var tekin fyrir á fundi bæjarráðs 11. maí síðastliðinn
Lesa meira
Kalmansvellir 5 áhaldahús Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - uppbygging á húsnæði
12.06.2023
Stýrihópur um Kalmansvelli 5 – áhaldahús, Fjöliðju vinnuhluta og Búkollu hefur gefið út lokaskýrslu stýrihóps. Skýrslan var tekin fyrir á fundi bæjarráðs 11. maí síðastliðinn
Lesa meira
Tilboð í niðurrif á fjórum byggingum á Akranesi
08.06.2023
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í niðurrifi á 4 byggingum og förgun rifúrgangs. Um er að ræða mannvirki á lóðunum Dalbraut 8 og 10, og Suðurgötu 108 og 124. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Steypt og malbikuð aksturssvæði skal rífa upp og fjarlægja.
Lesa meira
Leikskólarnir heimsækja slökkvistöðina - forvarnir og fræðsla
02.06.2023
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur í gegnum árin verið í samstarfi við leikskólana á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit með eldvarnarfræðslu og forvarnir fyrir elstu börn leikskólana.
Lesa meira
Lokun Jaðarsbakkalaugar vegna sundmóts helgina 2.-4. júní
02.06.2023
Helgin 2. - 4. júní verða Akranesleikarnir í sundi haldnir í Jaðarsbakkalaug. Eins og undanfarin ár verður sundlaugin lokuð frá kl. 13 föstudaginn 2. júní. Sundlaugin opnar aftur fyrir almenning mánudaginn 5. júní kl. 6.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember