Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 26. maí
22.05.2020
1314. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. maí kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira
Menningardagskrá á Vesturlandi
20.05.2020
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðning frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar. Af því tilefni er kallað eftir skráningu á viðburðum og menningarstarfi sem er á döfinni í landshlutanum og haldnir verða á tímabilinu 1. júní -31. ágúst.
Lesa meira
PEERS námskeið fyrir 12-15 ára krakka og foreldra/forráðamenn
18.05.2020
PEERS námskeið fyrir 12-15 ára verður haldið haustið 2020 og er umsóknarfrestur til 15. ágúst nk.
Lesa meira
Jaðarsbakkalaug og Guðlaug opna mánudaginn 18. maí
15.05.2020
COVID19
Sundlaugin að Jaðarsbökkum og Guðlaug hafa verið lokaðar frá 24. mars sl. og hefur nú verið gefið út grænt ljós fyrir opnun sundlaugastaða í samræmi við leiðbeiningar Embætti Landlæknis og Almannavarna.
Lesa meira
Akraneskaupstaður ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
14.05.2020
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, undirrituðu í dag samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög. Með undirskriftinni bætist Akraneskaupstaður í ört stækkandi hóp sveitarfélaga sem hefja nú vinnu við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í stjórnsýslu sína með stuðningi félagsmálaráðuneytisins og UNICEF á Íslandi.
Lesa meira
Framkvæmdaverkefnum fjölgað og flýtt fyrir 321 m.kr.
14.05.2020
COVID19
Í byrjun apríl sl. kynnti Akraneskaupstaður viðspyrnu sveitarfélagins vegna heimsfaraldursins covid-19. Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar var að auka fjárveitingu til viðhalds og framkvæmda á árinu 2020.
Lesa meira
Framkvæmdir við Vesturgötu
11.05.2020
Framkvæmdir
Vegna framkvæmda við veitukerfi þarf að loka hluta Vesturgötu, lokunin verður móts við Vesturgötu 68. Veitur áætla að vinna við veitukerfið hefjist í 20. viku...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. maí
08.05.2020
1313. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. maí kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira
Ærslabelgurinn við Akraneshöll komin í gang
07.05.2020
Ærslabelgurinn við Akraneshöll hefur nú verið settur í gang fyrir sumarið. Ærslabelgurinn er vinsælt leiktæki meðal barna og er hann opinn frá kl. 08:00-23:00 alla daga frá maí til september.
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Skógarhverfis áfanga 3A og 3C og Garðalundar
07.05.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulags í Skógahverfi og Garðalundi sbr. 30 gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting tekur til opinna svæða norðan og austan Skógahverfis, verslunar- og
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember