Fara í efni  

Skipulag í kynningu

Jaðarsbakkar - skipulagslýsing mögulegrar uppbyggingar

Í tengslum við viljayfirlýsingu Ísoldar fasteignafélags ehf., ÍA, KFÍA og Akraneskaupstaðar, sem undirrituð var 7. mars 2023, um uppbyggingu við Jaðarsbakka er nú verið að vinna skipulagslýsingu fyrir svæðið.
Lesa meira

Breiðarsvæði - tillaga að breyttu deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 9. maí 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæði skv. 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Kynningarfundur vegna breytingar á deiliskipulagi Breiðarsvæðis - Bárugata 15

Fimmtudaginn 13. apríl næstkomandi verður haldinn kynningarfundur að Dalbraut 4 og hefst hann kl. 17.
Lesa meira

Aðal- og deiliskipulag Garðaflói, deiliskipulag Grjótkelduflói og Höfðasel

Lesa meira

Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Smiðjuvalla á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og deiliskipulags Smiðjuvalla skv. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Auglýsing um nýtt deiliskipulagi á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. desember 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Garðabrautar 1 skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. október 2022 Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033.
Lesa meira

GARÐABRAUT 1 NÝTT DEILISKIPULAG - KYNNINGARFUNDUR

Tillaga að deiliskipulagi Garðabrautar 1 verðir kynnt á Dalbraut 4 og streymi í gegn um TEAMS, mánudaginn 7. nóvember 2022, kl:17:00 skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hlekk á streymið má nálgast hér að neðan og á facebook síðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Auglýsing um aðalskipulag Akraness 2021-2033

Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Akraness ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Lesa meira

Garðabraut 1 - lýsing fyrir gerð deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir lóðina Garðabraut 1, mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00