Skipulag í kynningu
Tillaga að breytingu á aðal-og deiliskipulagi Dalbrautarreits
21.07.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Dalbrautarreits, samkvæmt 31. gr. sbr.1.mgr.36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis - 1.áfangi og 2. áfangi
04.07.2017
Skipulagsmál
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti á fundi 29. júní 2017 breytingar á deiliskipulagi í Skógarhverfi 1.áfangi og að þær yrðu auglýstar skv. 41. gr. sbr. 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Lesa meira
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits – íþróttahús við Vesturgötu
20.06.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stofnareits vegna Vesturgötu 120-130, (íþróttahús við Vesturgötu), skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Skipulagssvæði nær aðeins til lóðar við Vesturgötu 120-130, lóð Brekkubæjarskóla...
Lesa meira
Tillaga að breytingu deiliskipulagi Akraneshafnar
20.06.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 25. apríl 2017 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Akraneshafnar skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Breytingin felur í sér að breyta skipulagsmörkum deiliskipulags Akraneshafnar á þá leið að Sementsbryggja og athafnasvæði við Faxabraut 10
Lesa meira
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna Sementsreits
20.06.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi 25. apríl 2017 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, skv. 1. mgr. 31. sbr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð skipulagsbreyting nær til iðnaðarsvæðis I1 Sementsreitar og hluta hafnarsvæðis. Gert er ráð fyrir að landnotkun
Lesa meira
Breyting á deiliskipulagi Æðarodda
29.05.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 23. maí síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Æðarodda skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarsvæðið afmarkast af reiðvegi meðfram lóðum nr. 17, 41, 43, 45 og 47 við Æðarodda til suð- austurs, mörkum náttúruverndarsvæðis til norðurs...
Lesa meira
Samþykkt breyting deiliskipulags Ægisbrautar - Vallholt 5
23.05.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 11. apríl 2017 breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagssaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn sveitarstjórnar. Deiliskipulagið er samþykkt með..
Lesa meira
Samþykkt breyting á deiliskipulagi fyrir Breiðarsvæði – Breiðargata 8, 8A og 8B
17.03.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 28. febrúar 2017 breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis vegna Breiðargötu 8, 8A og 8B. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagssaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn bæjarstjórnar.
Lesa meira
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Dalbrautar - Þjóðbraut
01.02.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. janúar 2017 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi sem er hluti miðsvæðis M4, milli Dalbrautar og
Þjóðbrautar, skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í því að miðsvæði M4 er stækkað til norðurs og mun svæðið vera með...
Lesa meira
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Sementsreits
01.02.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. janúar 2017 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi fyrir Sementsreit skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Breytingin felst í því að iðnaðarsvæði er í breytt í miðsvæði og íbúðarsvæði auk þess sem hluta hafnarsvæðis er breytt í miðsvæði.
Lesa meira
Skipulag í kynningu
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember