Fara í efni  

Fréttir vegna COVID19

Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Almannavarnir eru með þau tilmæli að við höldum hrekkjavöku heima í ár, öryggisins vegna.
Lesa meira

Vetrarfrí framundan

Verum heima og gerum eitthvað saman með fjölskyldunni í vetrarfríinu
Lesa meira

Staða Covid-19 á Vesturlandi 8. október 2020

Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira

Þjónusta á velferðar- og mannréttindasviði og starfsstöðvum þess á neyðarstigi almannavarna

Heimaþjónusta (stuðnings- og stoðþjónusta) Þjónustan og starfsemi með hefðbundnum hætti en samstarf er við þá sem njóta þjónustunnar og hún útfærð í samráði við hvern og einn.
Lesa meira

Uppfært: Breyting á opnunartíma í sundlaugar Akraneskaupstaðar á virkum dögum

Sundlaugin á Jaðarsbökkum verður lokuð fyrir almenning á milli kl. 8:00-14:00 á virkum dögum
Lesa meira

Þjónusta á velferðar- og mannréttindasviði og starfsstöðvum þess

Tilkynning um þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði Akraneskaupstaðar og starfsstöðvum þess
Lesa meira

Tilkynning um breytta þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði og starfsstöðvum þess

Í ljósi nýjustu upplýsinga um COVID-19 og smit á Akranesi hefur Akraneskaupstaður ákveðið að bregðast við þeirri stöðu með eftirfarandi aðgerðum til að tryggja sem best öryggi í þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. Staðan verður metin þriðjudaginn 21. september upplýsingar uppfærðar í samræmi við það.
Lesa meira

Líkamsræktarsal á Jaðarsbökkum lokað

Líkamsræktarsalurinn á Jaðarsbökkum verður lokaður frá og með deginum í dag, 18. september, vegna COVID-19 smits sem greindist hjá iðkenda salsins. Nánari upplýsingar um smitið og aðrar ráðstafanir má finna HÉR. 
Lesa meira

COVID-19 smitaður einstaklingur í líkamsræktinni á Akranesi

Sú staða er komin upp á Akranesi að einstaklingur sem greindist með COVID-19 smit hafði stundað líkamsrækt í líkamsræktarsalnum á Jaðarsbökkum sl. þriðjudag þann 15. september.
Lesa meira

Hreyfiávísun fyrir íbúa 19 ára og eldri

Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að veita íbúum Akraness 19 ára og eldri hreyfiávísun að verðmæti kr. 5000.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00