Fréttir og fróðleikur
Akraneskaupstaður fær styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
28.04.2020
Heilsueflandi samfélag
Akraneskaupstaður fékk á dögunum þriggja mánaða styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til verkefnisins: Ríkidæmi náttúrulegra stranda og tækifæri til aukinnar lýðheilsu „The riches of natural beaches and an opportunity to increase public health“
Lesa meira
Hjólað í vinnuna
28.04.2020
Heilsueflandi samfélag
Fer fram 6. - 26. maí nk. Tökum þátt og stuðlum að heilsueflandi og umhverfisvænum ferðamáta.
Lesa meira
Styttist í opnun á nýju fimleikahúsi á Akranesi
08.04.2020
Heilsueflandi samfélag
Stefnt er að því að starfsemi geti hafist í nýja fimleikahúsinu í byrjun júní.
Lesa meira
Heilsuefling fyrir aldraða - stólaleikfimi
24.02.2020
Heilsueflandi samfélag
Heilsuefling - stólaleikfimi hófst miðvikudaginn 5. febrúar sl. að Kirkjubraut 40. Tímarnir eru alla miðvikudaga frá kl.12:15 til 12:45 og eru ætlaðir þeim sem EKKI hafa tök á að fara í heilsueflinguna að Jaðarsbökkum. Að meðaltali eru um 20 manns að mæta og hægt er að bæta við fleiri áhugasömum.
Lesa meira
Undirritun samnings um Heilsueflandi samfélag
02.10.2019
Heilsueflandi samfélag
Þann 1. október síðastliðinn undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri og Alma D. Möller, landlæknir, samning um innleiðingu Heilsueflandi samfélags á Akranesi. Með samningnum skuldbindur Akraneskaupstaður sig til að innleiða markmið Heilsueflandi samfélags á Akranesi í samráði við Embætti landlæknis og er 29. sveitarfélag landsins sem leggur í þessa vegferð.
Lesa meira
Fyrsti fundur stýrihóps um innleiðingu á Heilsueflandi samfélagi á Akranesi
06.09.2019
Heilsueflandi samfélag
Bæjarstjórn Akraness samþykkti fyrr á árinu að innleiða verkefnið Heilsueflandi samfélag í samstarfi við embætti Landlæknis og Íþróttabandalag Akraness. Þann 2. september sl. kom stýrihópur verkefnisins á Akranesi saman en í hópnum eru:
Lesa meira
Fréttir og fróðleikur
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember