Fara í efni  

Fréttir

Hvað verður um krónurnar á skipulags- og umhverfissviði?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar,
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á skóla- og frístundasvið?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018.
Lesa meira

Innritun í leikskóla haustið 2019

Á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs var samþykkt inntaka í samræmi við rekstraráætlun leikskólanna fyrir árið 2019. Þannig verði börnum sem eru fædd frá 1. júní 2017-30. apríl 2018 boðið leikskólapláss á komandi skólaári. Börnum fæddum í maí 2018 verður boðin innritun í samræmi við laus pláss.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur

Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.
Lesa meira

Breyting á opnunartíma þjónustuvers Akraneskaupstaðar

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar síðastliðinn tillögu um breytingu á opnunartíma þjónustuvers Akraneskaupstaðar. Um verður að ræða tilraunaverkefni til eins árs og tekur breytingin gildi mánudaginn 18. mars næstkomandi.
Lesa meira

Dagskrá ráðstefnunar "Að sækja vatnið yfir lækinn" - skráning í fullum gangi

Akraneskaupstaður, Landbúnaðarháskóli Íslands og Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir ráðstefnu tileinkaðri nýsköpun, lifandi samfélagi og atvinnulífi á Vesturlandi. Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum og ráðstefnan ber yfirskriftina „Að sækja vatnið yfir lækinn“.
Lesa meira

Ályktun bæjarstjórnar Akraness um umferðaröryggi í Hvalfjarðargöngum

Á fundir bæjarstjórnar Akraness þann 26. febrúar var lögð fram svohljóðandi bókun og samþykkt einróma „Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir verulegum áhyggjum af stöðu öryggismála í Hvalfjarðargöngum einungis örfáum mánuðum eftir að Vegagerðin tók við rekstrinum og mönnuð vakt við göngin hefur verið lögð af...
Lesa meira

Auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi Smiðjuvalla

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 11. desember 2018 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Smiðjuvellir, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst breyting á deiliskipulagi Smiðjuvalla.
Lesa meira

Ályktun bæjarstjórnar Akraness um að fyrirhuguð stofnun þjóðgarða og friðlýstra svæða verði starfrækt á Akranesi

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 26. febrúar var svohljóðandi bókun lögð fram og samþykkt einróma: „Bæjarstjórn Akraness skorar á Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra að höfuðstöðvar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði (hér eftir nefnd Þjóðgarðastofnun) verði staðsettar á Akranesi og að ný stofnun verði starfrækt með samlegð við Landmælingar Íslands.
Lesa meira

Auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Flóahverfi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 12. febrúar 2019 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Flóahverfi, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst breyting á deiliskipulagi
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00