Fréttir
Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023
13.10.2023
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Við töpum öll á einsleitninni - Jafnrétti er ákvörðun, var haldin við hátíðlega athöfn á RÚV í gær, 12. október, í beinu streymi. Þar kynnti Elíza Reid viðurkenningarhafa og hlaut Akraneskaupstaður viðurkenningu annað árið í röð ásamt 10 öðrum sveitarfélögum, 22 stofnunum og 56 fyrirtækjum.
Lesa meira
Opinn íbúafundur vegna niðurstöðu Verkís á íþróttahúsinu á Vesturgötu
10.10.2023
Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á íþróttahúsinu á Vesturgötu verður haldin í gegnum Teams fimmtudaginn 12. október kl. 17:00.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 10. október
10.10.2023
1380. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4 og hefst hann kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekkur á beint streymi fundarins er að finna hér að neðan.
Lesa meira
Snyrting gróðurs á lóðamörkum
10.10.2023
Framkvæmdir
Garðaeigendur eru vinsamlega beðnir um að snyrta trjágróður sem kominn er út fyrir lóðamörk til að tryggja öruggar og greiðar leiðir um göngustíga bæjarins.
Lesa meira
SSV opin skrifstofa Akranes
09.10.2023
Sigursteinn menningarfulltrúi verður með opna skrifstofu á Breið samvinnu- og nýsköpunarrým á morgun 10. október kl. 10:00-15:00 (Athugið breytta dagsetningu að þessu sinni)
Lesa meira
Opin skrifstofa SSV - viðvera fulltrúa
09.10.2023
Framkvæmdir
Plan fyrir opna skrifstofu SSV á Vesturlandi.
Lesa meira
Samvinna eftir skilnað - Námskeið fyrir foreldra
09.10.2023
Samvinna eftir skilnað SES - Námskeið fyrir foreldra barna/ungmenna sem búa á tveimur heimilum.
Lesa meira
Sundabraut - Kynningarfundur í Tónbergi 11. október
09.10.2023
Kynningarfundur fyrir íbúa og hagaðlila á Vesturlandi á Vesturlandi í Tónbergi 11. október.
Lesa meira
Brekkubæjarskóli tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
05.10.2023
Brekkubæjarskóli fær tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntaumbóta. Fyrir þróun árangursríkrar teymiskennslu og inngildandi kennsluhætti.
Lesa meira
Tímabundin lokun Garðabrautar - breytt tímasetning
04.10.2023
Framkvæmdir
Breyting hefur orðið á lokun við Garðabraut en óhjákvæmilegra atvika en hún mun nú standa yfir frá kl. 12 fimmtudaginn 5. október og fram á sunnudaginn 8. október.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember