Fara í efni  

Fréttir

Deiliskipulag tillaga að breytingu - Dalbrautarreitur

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 8. febrúar s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits, vegna Dalbrautar 8.
Lesa meira

Kosning um ný gatnaheiti á Sementsreit

Akraneskaupstaður leitar nú aðstoðar íbúa með að velja gatnaheiti á Sementsreitnum um er að ræða 5 gatnaheiti en kosningin er í 2 liðum. Annars vegar er kosið um gatnaheiti á götu sem á mynd er titluð Gata A á mynd og svo annars vegar er kosið um gatnaheiti á hinum 4 götunum saman, en þar er kosið um þemu.
Lesa meira

Háholt - lokun götu

Vegna veituframkvæmda þarf að loka Háholti fyrir akandi umferð um miðja götuna.
Lesa meira

Tilboð í ræstingar á stofnunum Akraneskaupstaðar

Í nóvember síðastliðnum óskaði Akraneskaupstaður eftir tilboðum í ræstingar á 11 stofnunum bæjarins og var frestur gefinn til 13. janúar 2022 til að skila inn tilboðum. Tilboðum var skilað inn í gegnum útboðsvef Mannvits. 
Lesa meira

Fjöliðjan - endurvinnsla opin

Búið er að opna endurvinnslumóttöku Fjöliðjunnar að Smiðjuvöllum 9. Opnunartími er alla virka daga frá kl. 9:00-11:45 og frá kl: 13:00-15:30
Lesa meira

Bankaútboð Akraneskaupstaðar

Lesa meira

Akraneskaupstaður 80 ára

Nú eru liðin 80 ár frá því Akraneskaupstaður hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa meira

Starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla á Akranesi og frístundastarfi bæjarins eru Skagamenn ársins 2021

Á Þorrablóti Skagamanna sem var haldið með rafrænum hætti í ár, þann 22. janúar, voru starfsmenn Akrasels, Garðasels, Vallarsels, Teigasels, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Frístundamiðstöðvar Þorpsins valdir Skagamenn ársins 2021. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar kynnti Skagamenn ársins með eftirfarandi erindum sem Heiðrún Jónsdóttir, þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar orti af þessu tilefni:
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda ársins 2022

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2022 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið gefnir út.
Lesa meira

Heitavatnslaust við Akranes - Jaðarsbakkalaug og Guðlaug lokuð í dag

Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00