Fara í efni  

Fréttir

Akraneskaupstaður fær styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

Akraneskaupstaður fékk á dögunum þriggja mánaða styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til verkefnisins: Ríkidæmi náttúrulegra stranda og tækifæri til aukinnar lýðheilsu „The riches of natural beaches and an opportunity to increase public health“
Lesa meira

Hjólað í vinnuna

Fer fram 6. - 26. maí nk. Tökum þátt og stuðlum að heilsueflandi og umhverfisvænum ferðamáta.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 28. apríl

1312. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. apríl kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um greiðslufrest gatnagerðargjalda

Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að bjóða einstaklingum og lögaðilum greiðslufrest vegna gatnagerðargjalda útgefnum í apríl, maí og júní.
Lesa meira

Sýnum samstöðu og úthald á lokasprettinum

Förum að fyrirmælum um smitvarnir varðandi börn og unglinga
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður auglýsir styrki til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi 2020.
Lesa meira

Vorhreinsun 2020 - Plokkum og flokkum

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins af tilefni degi umhverfisins þann 25. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Könnun - ferðaleið og Akranes og Hvalfjörð

Vinna gengur vel í upphafi hönnunar ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes. Nú köllum við eftir þátttöku íbúa, fyrirtækja og velunnara svæðisins í fyrstu spurningakönnun um svæðið sem ferðaleiðin tengist. Tilgangur þessarar fyrstu könnunar er að fanga anda ferðaleiðarinnar og finna sérstöðu hvers svæðis.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um greiðslufrest fasteignagjalda

Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að bjóða fyrirtækjum og heimilum greiðslufrest fasteignagjalda. Aðgerðinni hefur verið skipt í tvö skref, greiðslufrest og greiðsludreifingu.
Lesa meira

Hópmyndum unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi

Borið hefur verið á því að hópmyndun unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi hefur verið að aukast.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00