Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi - dagskrá og streymi
17.06.2020
Í ár verður fallið frá hefðbundnum 17. júní hátíðahöldum á Akratorgi vegna Covid-19. Boðið verður upp á hátíðardagskrá í streymi á netmiðlum Akraneskaupstaðar kl. 14:00. Bæjarbúar eru hvattir til að skreyta nærumhverfi í tilefni dagsins og gera sér glaðan dag með sínu fólki. Myndum frá þjóðhátíðardeginum má gjarnan deila á Instagram og merkja með #Skagalif og #visitakranes. Nokkrir útdráttarvinningar eru í boði, gjafabréf á veitingastaði bæjarins, vinningshafar verða valdir af handahófi.
Dagskrá 17. júní á Akranesi
- Byggðasafnið í Görðum opið frá kl. 10:00-17:00
- Messa í Akraneskirkju kl. 13:00
- Fimleikafélag Akraness verður með sölu á candy floss, blöðrum og öðrum 17. júní vörum í anddyri Tónlistarskólans frá kl. 11:00-16:00
- Hátíðarþáttur Akraneskaupstaðar frumsýndur kl. 14:00, sjá hér að neðan.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember