Fara í efni  

Fréttir

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027

Ár mikillar uppbyggingar Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025 til 2027 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 12. desember síðastliðinn (sjá hér). Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir menningarstyrkja 2024 - Frestur framlengdur til og með 14.janúar

Hlutverk styrkjanna er að efla menningarlíf Akraneskaupstaðar í samræmi við núverandi menningarstefnu bæjarins. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um hvort sem það eru einstaklingar, hópar, félög, stofnanir eða fyrirtæki.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 12. desember

1384. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þann 12. desember og hefst fundurinn kl. 18 að þessu sinni.
Lesa meira

Merkurtún - ævintýra- og fjölnota leikvöllur

Ævintýra- og fjölnota leikvöllur á Merkurtúni
Lesa meira

Heiðursborgarar á Akranesi - endurskoðun reglna

Á lokuðum fundi bæjarstjórnar þann 28. nóvember sl. var til umræðu og e.a. ákvörðun um hvort rétt væri að fjarlægja nafn Sr. Friðriki Friðrikssyni, stofnanda KFUM og KFUK, af lista yfir heiðursborgara á Akranesi
Lesa meira

Ályktun frá Barna- og ungmennaþingi Akraness

Á dögunum 7. til 9. nóvember 2023 var haldið Barnaþing á Akranesi. Barna- og ungmennaþingið er samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar, ungmennaráðs, grunnskólanna, fjölbrautarskólans og Þorpsins og liður í innleiðingu barnvæns sveitarfélags. Hátt í 200 börn og ungmenni úr grunn- og framhaldsskóla bæjarins tóku þátt í þinginu.
Lesa meira

Heimboð félags- og vinnumarkaðsráðherra á Akranes

Ráðherra fékk kynningu á fyrirkomulagi farsældarþjónustu fullorðinna á Akranesi og spennandi verkefnum í burðarliðnum. Lögð var áhersla á opið samtal um framþróun þeirra málaflokka sem undir ráðuneytið heyra og tækifæri til úrbóta og nýsköpunar.
Lesa meira

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar manna vaktir í Grindavík

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur mannað vaktir í þrjá daga í Grindavík með öðrum viðbragðsaðilum við af landinu.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 28. nóvember

1383. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni á Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. nóvember og hefst fundurinn kl. 17.
Lesa meira

Akranes ætlar að verða fyrsta íþróttasveitarfélagið

Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00