Fara í efni  

Framkvæmdir á Akranesi

Flatahverfi - auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 10. desember 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033, deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6 skv. 31. gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Höfðasel deiliskipulag - kynningarfundur 13. febrúar

Vinnslutillaga að Deiliskipulagi Höfðasel verður kynnt að Dalbraut 4, Akranesi, 13. febrúar kl. 17:00 skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025

Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025 vegna vinnu Veitna við lagnir
Lesa meira

Vesturgata 95 - truflun á umferð 12. mars til 25. mars

Vegna bilunar í kaldavatnsinntaki í Vesturgötu 95 þarf að skipta um inntak og líklega að stofni sem liggur í miðri götu. Vinna Veitna mun standa yfir frá kl. 8:00 12. mars til kl. 16:00 28. mars.
Lesa meira

Kirkjubraut Kalmansbraut - deiliskipulagslýsing

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir nýtt deiliskipulag Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut skv. 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Laugarbraut - truflun á umferð 25.febrúar-7.mars

Vegna framkvæmda á Laugarbraut við nr. 9 og 11, verður þrenging í hluta götunnar frá 25. febrúar kl 8:00 til kl. 16:00 7. mars
Lesa meira

Sorphirða hjá heimilum

Föstudaginn 14. febrúar sl. lauk Terra tæmingu á tunnum með matarleifum og blönduðum úrgangi hjá heimilum, eins og áætlað var í síðustu frétt.
Lesa meira

Garðabraut 24-26 truflun á gangandi umferð 12. febrúar til 21. febrúar

Lokað fyrir göngustíg um Garðabraut, vegna vinnu við háspennustreng. Hleypt verður framhjá fyrir gangandi umferð inn á gras og aftur inn á göngustíg.
Lesa meira

Tæming tunna hjá heimilum

Tæming á plasti og pappa tunnum síðastliðnar vikur hefur gengið hægt hjá Terra, sem má aðallega rekja til veðuraðstæðna.
Lesa meira

Skógarlundur 5-8 - truflun á umferð 7. febrúar til 14. febrúar

Truflun verður á umferð í Skógarlundi við hús nr. 5 til 8 vegna byggingaframkvæmda frá 7. febrúar til og með 14. febrúar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00