Framkvæmdir á Akranesi
Flokkum - leiðrétting
26.08.2024
Framkvæmdir
Nú hefur verið dreift til allra heimila bæklingi um breytingu á sorpflokkun við heimili. Í bæklingi kemur fram að breytingin verði í september, en þar sem tunnur berast ekki strax, þá seinkar dreifingu nýrra tunna og breytingu á sorphirðu fram í nóvember.
Lesa meira
Skógarlundur 5-8 truflun á umferð 25. nóvember til 2. desember.
19.11.2024
Framkvæmdir
Þrenging verður í Skógarlundi 5-8 frá kl. 8:00 25. nóvember til kl. 18:00, 2. desember vegna byggingaframkvæmda á lóð nr 5.
Lesa meira
Akurgerði 8-10 - lokað 18. nóvember - 6. desember 2024
18.11.2024
Framkvæmdir
Lokað verður á milli Akurgerðis 8-10 vegna vinnu við tengingar á veitulögnum. Lokun stendur yfir frá 18. nóvember - 6 desember. Hjáleið er um Víðigerði
Lesa meira
Jaðarsbraut vestur - einstefna 15. nóv. til 5. maí 2025
13.11.2024
Framkvæmdir
Jaðarsbraut verður einstefnugata milli Faxabrautar og Skagabrautar frá kl. 8:00 föstudaginn 15. nóvember til kl. 11:00 5. maí 2025.
Lesa meira
Jörundarholt 43-45 - 21. - 30.okt. þrenging
21.10.2024
Framkvæmdir
Verið er að leggja af hitaveitubrunn sem er fyirr framan húsin í Jörundarholt nr. 43 og 45.
Lesa meira
Garðabraut 1 14. - 25. okt þrenging
16.10.2024
Framkvæmdir
Þrengja þarf götu til að koma tækjum fyrir við vinnu við raflagnir. Þrengt verður út í aðra akreinina bara þegar tæki eru á svæðinu. Girðingar sem húsbyggjandi er með verða færðar inn á miðjan göngustíg tímabundið meðan vinna við raflagnir standa yfir.
Lesa meira
Heiðarbraut við Stillholt - 16. - 21. okt. lokun götu
15.10.2024
Framkvæmdir
Loka þarf innakstri í Heiðarbraut frá Stillholti vegna endurgerð í götufleka. Á meða verður hjáleið um Vogabraut hjá Fjölbrautaskólanum.
Lesa meira
Endurbætur á sjósetningaraðstöðu - framkvæmdaleyfi
11.10.2024
Framkvæmdir
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 8. október 2024, framkvæmdaleyfi fyrir endurbætur á sjósetningaraðstöðu og auglýsir hér með útgáfu leyfisins.
Lesa meira
Vogabraut - lokun 10. október
09.10.2024
Framkvæmdir
Vegna framkvæmda við Vogabraut fyrir framan Fjölbraut þarf að loka götunni tímabundið, frá og með 10. október - 18. október
Lokunin verður frá kl. 10:00 10. okt til kl. 14:00 þann 18.
Lesa meira
Garðabraut 1 - lokun götu
08.10.2024
Framkvæmdir
Garðabraut verður lokað við Garðabraut 1 og þrenging að hluta vegna plötusteypu þann 11. október frá kl 8:00 - 12:00
Lesa meira
Framkvæmdir á Akranesi
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember