Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi
16.06.2015
Glæsileg hátíðardagskrá er fyrir alla fjölskylduna á 17. júní. Skrúðganga frá Brekkubæjarskóla sem hefst kl. 14.00 og hátíðardagskrá á Akratorgi frá kl. 14.30. Hoppukastalar og sprell á Merkurtúni kl. 14-18, Latibær og margt fleira skemmtilegt. Dagskrána má sjá hér.
Lesa meira
Símakerfi Akraneskaupstaðar komið í lag
15.06.2015
Símkerfi Akraneskaupstaðar er komið í lag en það fór í ólag eftir rafmagnsleysið sem átti sér stað fyrr í dag á Akranesi.
Lesa meira
Bláfáninn dreginn að húni á Langasandi
12.06.2015
Fjölmennt var á Langasandi í dag þegar Bláfáninn var dreginn að húni í þriðja sinn. Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem er veitt sem tákn um góða umhverfisstjórnun. Það var Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd sem afhenti Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra fánann. Til að fá Bláfánann þarf baðströndin á...
Lesa meira
Úthlutun úr Þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs fyrir árið 2015
12.06.2015
Á fundi skóla- og frístundaráðs 10. júní sl. var úthlutað í fyrsta skiptið úr Þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Þrjár umsóknir bárust um styrk og staðfesti skóla- og frístundaráð tillögu úthlutunarnefndar um að Vallarsel fengi úthlutað kr. 3.100.000 til þróunarverkefnisins „Fjölmenningarlegt...
Lesa meira
Opnun sýningarinnar „Saga líknandi handa“
12.06.2015
Í tilefni af því að í ár eru liðin 100 ár frá því að konur hlutu kosningarétt á Íslandi er saga formæðra okkar rifjuð upp, vítt og breytt um landið. Í Guðnýjarstofu í Görðum er myndum af sögu líknandi handa brugðið upp, en hjúkrun, yfirseta og öll ummönnun barna og aldraðra hefur að meira og minna leyti verið í...
Lesa meira
Írskir dagar helgina 2.-5. júlí
11.06.2015
Það styttist óðum í bæjarhátíðina Írska daga sem haldin verður á Akranesi helgina 2.-5. júlí n.k. Undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi og stefnir í skemmtilega og fjölskylduvæna dagskrá.
Lesa meira
Úthlutun viðhaldssjóðs fasteigna
10.06.2015
Skipulagsmál
Þann 24. febrúar síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Akraness tillögu skipulags- og umhverfisráðs að reglum um styrkveitingar vegna viðhalds á ytra byrði húsa á Akranesi. Markmiðið er að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar. Ráðstöfunarfé sjóðsins er ákveðið í fjárhagsáætlun bæjarsjóðs ár
Lesa meira
Endurákvörðun sorphirðugjalda 2014
10.06.2015
Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær, þann 9. júní 2015 að endurákvarða sorphirðugjöld fyrir árið 2014 með hliðsjón af úrskurði úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. mars 2015 (hægt er að lesa úrskurð nefndarinnar hér). Úrskurðarnefndin taldi gjaldtöku Akraneskaupstaðar ólögmæta þar sem ekki hafi verið aflað umsagnar...
Lesa meira
Tíunda hraðhleðslustöðin opnuð á Akranesi
09.06.2015
Hraðhleðslustöð var formlega vígð á Akranesi í dag þegar Ari Björnsson setti fyrsta rafmagnsbílinn þar í hleðslu. „Það er snilld að eiga rafmagnsbíl“ segir Ari Björnsson um rafbílinn sinn en hann og konan hans eignuðust sinn fyrsta rafmagnsbíl í mars sl. Ari segir hann henta vel í snattið í vinnunni á Akranesi og í...
Lesa meira
Nýtt skip í Akraneshöfn
08.06.2015
Föstudaginn 5. júní sl. var líflegt um að litast við Akraneshöfn en nýtt uppsjávarskip Bjarni Ólafsson AK 70 kom til hafnar þann dag. Það var útgerðarfyrirtækið Runólfur Hallfreðsson ehf. á Akranesi sem keypti fyrrnefnt skip frá útgerðinni Fiskeskjer í Noregi. Skipið...
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember