Fréttir
Skipulagslýsing vegna Sementsreits
20.04.2016
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu fyrir gerð deiliskipulags Sementsreits ásamt breytingu á aðalskipulagi samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Sumaropnun Byggðasafnsins í Görðum og tjaldsvæðisins
20.04.2016
Undirbúningur ferðasumarins á Akranesi er í fullum gangi um þessar mundir. Unnið er að endurgerð og prentun götukorts og ferðabæklings um Akranes. Einnig eru svæði eins og tjaldsvæðið, byggðasafnið og upplýsingamiðstöðin byrjuð að undirbúa opnun. Á tjaldsvæðinu er verið að taka þjónustuhúsin í gegn,
Lesa meira
Bæjarsjóður skilar rekstrarafgangi
19.04.2016
Ársreikningur Akraneskaupstaðar var lagður fram í bæjarráði fimmtudaginn 14. apríl sl. og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fór fram í dag þann 19. apríl.
Lesa meira
Sumarstarf í bókhalds- og launadeild
19.04.2016
Akraneskaupstaður auglýsir laust til umsóknar sumarstarf fulltrúa í bókhalds- og launadeild á stjórnsýslu- og fjármálasviði. Ráðningartímabil er frá miðjum maí til loka ágúst. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Lesa meira
Laust starf við ráðgjöf á heimilum
19.04.2016
Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða fagaðila í 40% starf til að sinna aðstoð á heimilum fólks, m.a. uppeldisráðgjöf og ráðgjöf vegna heimilishalds. Gerð er krafa um háskólamenntun sem nýtist í starfi. Ýmsar starfsstéttir koma til greina m.a. iðjuþjálfi, þroskaþjálfi, uppeldisfræðingur eða kennari svo...
Lesa meira
Sprengjur og hvellir á síðasta tökudegi
18.04.2016
Síðasti tökudagur kvikmyndarinnar Fast8 er á morgun, þann 19. apríl. Tökurnar sem fara m.a. fram á Sementsreitnum á Akranesi hófust í síðustu viku. Bæjarbúar hafa ekki farið varhluta af því umstangi sem verkefnið hefur kallað á en á bilinu 3 til 400 manns vinna við tökurnar.
Lesa meira
Deildarstjórar verkefna í Grundaskóla
15.04.2016
Lausar eru til umsóknar tvær 50% stöður deildarstjóra verkefna í Grundaskóla. Um er að ræða nýjar stöður sem veittar verða frá og með 1. ágúst 2016. Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 600 nemendur og 100 starfsmenn. Í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 19. apríl
15.04.2016
1232. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Um er að ræða aukafund í bæjarstjórn Akraness vegna ársreiknings Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015.
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5
13.04.2016
Þátttaka
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytingu á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 skv. 30. gr. og breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Biðja nágranna að kveikja á útiljósunum
11.04.2016
Dreifibréf var sent til íbúa sem búa í nágrenni við Sementsreitnum fyrr í morgun þar sem þeir eru beðnir um að hjálpa aðeins til við gerð kvikmyndarinnar Fast8. Íbúar eru beðnir um að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá sér yfir daginn, bæði úti og inni ljósum, í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsreitnum.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember