Fara í efni  

Fréttir

Breyting á deiliskipulagi vegna Breiðarsvæðis samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Akraness í dag, þann 24. maí var samþykkt að staðfesta afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs frá 19. maí síðastliðinn um breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis
Lesa meira

Laust starf skólaliða við Grundaskóla

Skólaliði óskast til starfa í 75-100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness.
Lesa meira

Laust starf matráðs við Grundaskóla

Matráður óskast til starfa í 100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness.
Lesa meira

Laust starf leikskólakennara í leikskólanum Teigaseli

Leikskólakennarar óskast til starfa í leikskólann Teigasel. Um er að ræða tvær 100% afleysingastöðu, frá annars vegar 1. ágúst 2016 til 31. maí 2017 og hins vegar frá 1. ágúst 2016 til 30. júní 2017. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira

Starf þroskaþjálfa/iðjuþjálfa í Grundaskóla

Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast til starfa í 100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Lesa meira

Laust starf deildarstjóra í leikskólanum Teigaseli

Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Teigasel. Um er að ræða 100% stöðu frá og með 1. ágúst 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira

Laust starf skólaritara í Grundaskóla

Skólaritari óskast til starfa í 100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness.
Lesa meira

Starf málmblásturskennara við Tónlistarskólann á Akranesi

Málmblásturskennari óskast til starfa í allt að 50% starf við Tónlistarskólann á Akranesi frá 1. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum FT eða FÍH. Helstu verkefni eru kennsla á málmblásturshljóðfæri.
Lesa meira

Starf skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi

Níu umsóknir bárust um starf skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi en umsóknarfrestur um starfið rann út þann 12. maí síðastliðinn. Verið er að vinna úr umsóknum en bæjarstjórn Akraness mun taka ákvörðun um ráðningu skólastjórans í júnímánuði að fenginni tillögu skóla- og frístundaráðs. Eftirtaldir aðilar sóttu um starfið...
Lesa meira

Akraneskaupstaður tekur þátt í Hreyfivikunni

Hin árlega Hreyfivika UMFÍ og Sidekick hefst mánudaginn 23. maí næstkomandi. Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur hún það að markmiði að kynna kosti þess að stunda hreyfingu og íþróttir. Í fyrra voru þátttakendur í Hreyfiviku UMFÍ um 40 þúsund talsins um land allt.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00