Fréttir
Hvað er hægt að gera á Akranesi?
22.11.2018
Nýverið var vefsíðunni skagalif.is hleypt af stokkunum og er markmiðið með síðunni að auðvelda fólki að finna upplýsingar um það sem er að gerast á Skaganum. Síðunni er skipt upp í tvo hluta. Á efri hluta síðunnar eru settar fram upplýsingar um tómstundir, menningu og útivist og á neðri hlutanum er viðburðadagatal.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 27. nóvember
22.11.2018
1283. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18 þriðjudaginn 27. nóvember kl. 17:00.
Lesa meira
Bæjarstjórn unga fólksins
20.11.2018
Í dag 20. nóvember 2018 er bæjarstjórn unga fólksins í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Fundurinn er öllum opin og eru bæjarbúar hvattir til að mæta.
Lesa meira
Lokað vegna mannauðsdags Akraneskaupstaðar
16.11.2018
Vakin er athygli á lokun á eftirfarandi tímum í stofnunum Akraneskaupstaðar mánudaginn 19. nóvember næstkomandi vegna mannauðsdags: Bæjarskrifstofan frá kl. 12:00 til 15:30, Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum frá kl. 12:00 til 17:00, Íþróttamiðstöð Vesturgötu og Bjarnalaug frá kl. 12:00 til 17:00...
Lesa meira
Tillaga um gerð umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar samþykkt í bæjarstjórn Akraness
15.11.2018
Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 13. nóvember síðastliðinn var svohljóðandi tillaga um gerð umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar samþykkt:„Bæjarstjórn Akraness felur skipulags- og umhverfisráði að vinna drög að umhverfisstefnu fyrir Akraneskaupstað sem lögð verði fyrir bæjarstjórn Akraness eigi síðar en í apríl 2019.
Lesa meira
Upptaka á kvikmyndinni Hey hó Agnes Cho lokið á Akranesi
15.11.2018
Frá miðjum október og til byrjun nóvember fór fram upptaka á Akranesi á kvikmyndinni Hey hó Agnes Cho og lauk henni nú á dögunum. Í fréttatilkynningu frá Akraneskaupstað þann 15. október síðastliðinn kom fram að um væri að ræða dramatíska kvikmynd með húmor og gerist myndin að mestu leyti á Akranesi.
Lesa meira
Ályktun bæjarstjórnar Akraness um samgöngumál
15.11.2018
Forseti bæjarstjórnar Akraness, Valgerður Lyngdal Jónsson, bar upp svohljóðandi ályktun um samgöngumál á fundi bæjarstjórnar þann 13. nóvember síðastliðinn sem samþykkt var einróma: „Bæjarstjórn Akraness fagnar því að Vesturlandsvegur um Kjalarnes sé kominn á samgönguáætlun fyrir árin 2019-2023 og áætlað sé að verja 3,2 milljörðum í verkefnið á því tímabili.
Lesa meira
Fyrri umræðu lokið um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árin 2019-2022
15.11.2018
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2019 og þriggja ára áætlun 2020 til 2022 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness síðastliðinn þriðjudag þann 13. nóvember. Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2022 lögð fyrir.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 13. nóvember
09.11.2018
Stjórnsýsla
1282. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira
Málþing ungmenna
08.11.2018
Fulltrúar nemenda í 7.-10. bekk voru með málþing í morgun, fimmtudag 8. nóvember. Málefni sem voru til umræðu tengdust hinum ýmsu málefnum s.s. skólamálum, tómstundum og að samfélaginu.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember