Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn í blíðskapar veðri
17.06.2019
Hátíðahöld í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga fóru fram í blíðskaparveðri á Akranesi í dag. Dagurinn hófst á þjóðlegum morgni á Byggðasafninu í Görðum þar sem ýmislegt var í boði fyrir yngri kynslóðina og gestir prýddir þjóðbúningi fengu glaðning...
Lesa meira
Bjarni Skúli Ketilsson Bæjarlistamaður Akraness 2019
17.06.2019
Fyrr í dag hlaut myndlistarmaðurinn Bjarni Skúli Ketilsson eða Baski eins og hann er oftar kallaður, nafnbótina Bæjarlistamaður Akraness 2019. Baski er fæddur á Akranesi þann 5. september árið 1966. Hann byrjaði snemma að munda pensilinn og var strax í Barnaskóla Akraness farinn að tjá sig með myndformi...
Lesa meira
Yfirlitskort sem sýnir hjáleiðir um Kalmansvelli
12.06.2019
Framkvæmdir
Meðfylgjandi þessari frétt er nýtt yfirlitskort sem sýnir hjáleiðir um Kalmansvelli vegna gatnaframkvæmda við Esjubraut.
Lesa meira
Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi og deiliskipulagi Skógarhverfis
11.06.2019
Skipulagsmál
Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi verður haldinn 14. júní nk. frá kl. 12:00 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 11. júní
07.06.2019
1296. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 11. júní kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Viltu vinna með börnum
07.06.2019
Leitað er eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi fyrir komandi haust. Dagforeldrar starfa eftir reglugerð Félagsmálaráðuneytis um daggæslu barna í heimahúsi. Dagforeldrar eru sjálfstæðir verktakar en Akraneskaupstaður hefur umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra.
Lesa meira
Akraneskaupstaður, Veitur og Orkuveita Reykjavíkur byggja upp innviði fyrir rafbíla
07.06.2019
Í dag var undirritað samkomulag milli Akraneskaupstaðar, Orkuveitu Reykjavíkur og Veitna um uppbyggingu innviða í bænum fyrir rafbílaeigendur. Byrjað verður strax í ár og verkefninu lokið á því næsta. Komið verður upp hleðslum á allt að sex stöðum í bænum. Þá munu Akraneskaupstaður og OR stofna sjóð sem úthlutað verður úr til húsfélaga...
Lesa meira
Samið við Kaju Organic um veitingasölu í Guðlaugu
06.06.2019
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 31. maí síðastliðinn samstarfssamning milli Akraneskaupstaðar og Kaju organic ehf. um veitingasölu í nýju þjónustuhúsi við Guðlaugu á Langasandi. Um er að ræða tilraunaverkefni frá 1. júní til og 31. ágúst.
Lesa meira
Starfsemi Fjöliðjunnar opnar að Smiðjuvöllum 9
06.06.2019
Stefnt er að því að starfsemi Fjöliðjunnar fari á fullt flug eftir helgina í húsnæði að Smiðjuvöllum 9 en eldur kviknaði í húsnæði þess að Dalbraut þann 7. maí síðastliðinn. Eldsupptök voru í batteríum úr veglyklum sem Fjöliðjan var að flokka fyrir Spöl/Vegagerðina.
Lesa meira
Tilkynning til fasteignaeigenda á Akranesi
06.06.2019
Frá og með 15. júní næstkomandi mun Akraneskaupstaður hætta póstsendingu á greiðsluseðlum vegna fasteignagjalda. Fasteignaeigendur geta í gegnum íbúagátt Akraness séð upphæðir og gjalddaga á álagningarseðli ásamt færsluyfirliti.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember