Fara í efni  

Fréttir

Samþykkt deiliskipulags Smiðjuvalla

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 10. mars 2020, deiliskipulag Smiðjuvalla vegna lóða við Smiðjuvelli 12, 14, 16, 18, 20 og 22. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagssaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Lokið - Fasteignafélag Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í Reiðhöll

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í Reiðhöll hestamannafélagsins Dreyra á Akranesi. „Límtrésburðarvirki, klæðningareiningar og ytri frágangur“.
Lesa meira

Ráðstafanir í íþróttamannvirkjum vegna Covid-19 og samkomubanns

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru þarf að grípa til aðgerða. Skólum og frístundastarfi hafa verið sett viðmið í starfsemi sem þarf að uppfylla og þeir stilla sér í framlínu sem hluti af almannavörnum landsins. Grunn- og leikskólastarfið verður með gjörbreyttu sniði og mjög takmarkað.
Lesa meira

Ráðstafanir í Þorpinu / Arnardal vegna Covid-19 og samkomubanns

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru þarf að grípa til aðgerða. Skólum og frístundastarfi hafa verið sett viðmið í starfsemi sem þarf að uppfylla og þeir stilla sér í framlínu sem hluti af almannavörnum landsins.
Lesa meira

Akraneskaupstaður fylgir eftir forgangslista neyðarstigs almannavarna

Almannavarnir hafa biðlað til sveitarfélaga að framfylgja forgangslista neyðarstigs almannavarna þegar kemur að skipulagningu starfs í grunn- og leikskólum og frístund. Er hér um að ræða aðila sem sinna samfélaglega mikilvægri þjónustu svo sem í heilbrigðisgeiranum og viðbragðsgeiranum.
Lesa meira

Ráðstafanir í tónlistarskólanum vegna Covid-19 og samkomubanns

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru þarf að grípa til aðgerða. Skólum og frístundastarfi hafa verið sett viðmið í starfsemi sem þarf að uppfylla og þeir stilla sér í framlínu sem hluti af almannavörnum landsins. Því verða þarf óhjákvæmilega að gera breytingar á starfi tónlistarskólans.
Lesa meira

Ráðstafanir í Þorpinu / Krakkadal vegna Covid-19 og samkomubanns

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru þarf að grípa til aðgerða. Skólum og frístundastarfi hafa verið sett viðmið í starfsemi sem þarf að uppfylla og þeir stilla sér í framlínu sem hluti af almannavörnum landsins. Grunn- og leikskólastarfið verður með gjörbreyttu sniði og mjög takmarkað.
Lesa meira

Ráðstafanir í leikskólum vegna Covid-19 og samkomubanns

Eins og öllum ætti að vera kunnugt var sett á samkomubann á Íslandi frá miðnætti 16. mars til 13.apríl n.k. vegna COVID19. Bannið mun hafa mikil áhrif á allt samfélagið.
Lesa meira

Ráðstafanir í Brekkubæjarskóla vegna Covid-19 og samkomubanns

Svohljóðandi tilkynning var send til foreldrasamfélags Brekkubæjarskóla um ráðstafanir vegna samkomubanns sem tók gildi á miðnætti 15. mars sl.
Lesa meira

Ráðstafanir í Grundaskóla vegna Covid-19 og samkomubanns

Svohljóðandi tilkynning var send til foreldrasamfélags Grundaskóla um ráðstafanir vegna samkomubanns sem tók gildi á miðnætti 15. mars sl.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00