Fara í efni  

Fréttir

Samþykkt deiliskipulags fyrir Skógarhverfi 4. áfanga á Akranesi

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. febrúar 2020 deiliskipulag fyrir Skógarhverfi 4. áfanga. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið er samþykkt með þeirri breytingu að útfærsla gatnamóta Ketilsflatar og Þjóðbrautar verði óháð þessu deiliskipulagi.
Lesa meira

Samningar í höfn og verkfalli aflýst

Samningar náðust í nótt og verkfalli því aflýst sem hófst á miðnætti 9. mars. Starfsemi Akraneskaupstaður heldur áfram í óbreyttri mynd
Lesa meira

Ráðstafanir hjá Akraneskaupstað vegna verkfalls BSRB á mánudaginn kemur

Yfirvofandi er verkfall sem nær til 16.000 starfsmanna hjá Akraneskaupstað, Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ og ríkisstofnanna. Verkfall hefst á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 9. mars næstkomandi nema samningsaðilar nái samkomulagi fyrir þann tíma.
Lesa meira

Takmörkun á starfsemi í stofnunum Akraneskaupstaðar vegna COVID-19

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að bregðast við neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar í samráði við sóttvarnalækni Vesturlands til að tryggja sem best öryggi í þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.
Lesa meira

Lokað fyrir heimsóknir á Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili

Stjórn og stjórnendur Höfða hefur tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars 2020 þar til annað verður formlega tilkynnt.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 10. mars

1309. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar

Á fundi Skóla- og frístundaráð þann 3. mars kynntu aðstoðar/sérkennslustjórar leikskóla Akraneskaupstaðar læsisstefnu fyrir leikskólanna á Akranesi.
Lesa meira

Lokið - Grassláttur á opnum svæðum á Akranesi 2020-2022

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í grasslátt á opnum svæðum í sveitarfélaginu á árunum 2020-2022.
Lesa meira

Ályktun bæjarráðs Akraness vegna orkusækins iðnaðar

Bæjarráð Akraness samþykkti svohljóðandi ályktun á fundi sínum þann 27. febrúar sl.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness vegna ástands og tvöföldunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi

Bæjarráð Akraness fjallaði á fundi sínum þann 27. febrúar 2020 um skýrslu frummats Vegagerðarinnar um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunnar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Um er að ræða breikkun á 9 km kafla milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar. Frummatsskýrsla Vegagerðarinnar er opin fyrir alla og geta allir lagt fram athugasemdir.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00