Fréttir
Nýtt skipurit Akraneskaupstaðar tók gildi þann 1. janúar 2021
19.01.2021
Nýtt stjórnskipulag Akraneskaupstaðar var samþykkt á 1324. fundi bæjarstjórnar þann 15. desember og tók gildi þann 1. janúar síðastliðinn. Markmið breytinganna er að auka og bæta innri og ytri þjónustu Akraneskaupstaðar, auka skilvirkni í rekstri sveitarfélagsins með upplýsingatækni, skýrari verkferlum, stjórnun og öflugu starfsumhverfi.
Lesa meira
Akraneskaupstaður hækkar framlag til barna- og unglingastarfs ÍA
15.01.2021
Akraneskaupstaður hefur um langt árabil stutt vel við rekstur Íþróttabandalags Akraness og aðildarfélaga þess. Þessu til staðfestingar hefur verið í gildi samningur á milli Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness til stuðnings reksturs ÍA og samskipti ÍA og Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Opnun þjónustuvers - skertur opnunartími
13.01.2021
Í kjölfar rýmkunar á samkomutakmörkun mun þjónustuver Akraneskaupstaðar opna að nýju. Í fyrstu mun það verða skertur opnunartími frá kl. 9 - 12, alla virka daga.
Lesa meira
Breytingar á gjaldskrám Akraneskaupstaðar frá og með 1. janúar 2021
12.01.2021
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 15. desember síðastliðinn gjaldskrárbreytingar sem tóku gildi þann 1. janúar síðastliðinn.
Lesa meira
Viltu vinna með börnum? Akraneskaupstaður leitar eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi
12.01.2021
Laus störf
Akraneskaupstaður leitar eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi.
Lesa meira
Fundur Akraneskaupstaðar með forsvarsmönnum Sementsverksmiðjunnar vegna óhapps
12.01.2021
Í gær þann 11. janúar 2021 komu Gunnar Sigurðsson framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar og Þorsteinn Víglundsson stjórnarformaður Sementsverksmiðjunnar á sameiginlegan fund bæjarráðs og skipulags- og umhverfisráðs og gerðu grein fyrir málavöxtum, ástæðum óhappsins, viðbrögðum, úrvinnslu og aðgerðum Sementsverksmiðjunnar í framhaldinu.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. janúar
08.01.2021
1325. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu HÉR.
Lesa meira
Verkfræðiráðgjöf. Jaðarsbakkar, uppbygging Íþróttamannvirkja á Akranesi
06.01.2021
Útboð
Ríkiskaup, fyrir hönd Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, kt. 630905-1330, eftir tilboði í alla verkfræðiráðgjöf vegna verkefnisins „Jaðarsbakki uppbygging íþróttamannvirkja – verkfræðiráðgjöf “
Lesa meira
Jólin kvödd með veglegri flugeldasýningu
05.01.2021
Björgunarfélag Akraness mun sjá um veglega flugeldasýningu miðvikudaginn 6. janúar kl. 18:00 frá ysta hluta aðalhafnargarðs Akraneshafnar. Árleg þrettándabrenna fellur niður.
Lesa meira
Guðlaug tilnefnd til virtra arkitektaverðlauna
04.01.2021
Þau einstaklega ánægjulegu tíðindi bárust rétt fyrir áramótin að Guðlaug við Langasand hefur verið tilnefnd til Mies van der Rohe verðlauna Evrópusambandsins 2022, sem veitt eru fyrir framúrskarandi nútíma arkitektúr. Verðlaunin eru kennd við Mies van der Rohe, sem var einn af helstu frumkvöðlum nútíma arkitektúrs. Þau eru veitt fyrir arkitektúr sem sýnir fram á einstakt félagslegt, menningarlegt og tæknilegt samhengi.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember